UM OKKUR

SR Byggingavörur ehf býður upp á breitt vöruúrval og góða þjónustu..

Hér á heimasíðunni ættir þú að finna flest það sem þig gæti langað til að skoða og vita um hjá SR Byggingavörum ehf.
Við hjá SR Byggingavörum leggjum áherslu á að nýta frumkvæði og þekkingu starfsmanna okkar.

Með því að hvetja starfsfólkið okkar til að taka ábyrgð og vinna sjálfstætt, þá trúum við því að það verði ánægt og með því  tryggjum við áframhaldandi vöxt fyrirtækisins til lengri tíma litið.

Leitaðu til okkar og kynntu þér hvað við getum gert fyrir þig.

Við hlökkum til að sjá þig!

STAÐSETNING

OPNUNARTÍMI

Mánudag-Föstudag

Mánudag – Fimmtudag
Kl. 08:00-17:00
Föstudag
08:00-16:00
Opið í hádeginu

Laugardaga

Opið á milli kl. 10-12 –  Frá jan. – maí er lokað á laugardögum.

Neyðarsími

847-4582 Verslunarstjóri