FYRIRTÆKIÐ

UM OKKUR

SR Vélaverkstæði hf  opnaði byggingavöruverslunina SR Byggingavörur ehf að Vetrarbraut 14 Siglufirði 10. des. 2003.

SR Byggingavörur ehf býður upp á breitt vöruúrval og góða þjónustu.

Hér á heimasíðunni ættir þú að finna flest það sem þig gæti langað til að skoða og vita um hjá SR Byggingavörum ehf.

Við hjá SR Byggingavörum leggjum áherslu á að nýta frumkvæði og þekkingu starfsmanna okkar.

srbygg-900

BIRGJAR

STAÐSETNING

SR Byggingarvörur er
staðsett á Siglufirði

Vetrarbraut 14
580 Siglufjörður
Sími: 467 1559