Við höfum nú opið á laugardögum frá kl. 10:00 til 12:00.
Sumarvörurnar eru að streyma í hús og bjóðum við fjölbreytt úrval af garðyrkju- og grillvörum.
Ný vörulína fyrir garðviðhald er komin, þar á meðal ýmis tengi fyrir vatnskerfi og garðslöngur.
Við eigum mikið úrval af vörum til garðræktar – þar má nefna verkfæri, mold, áburð, blómapotta og margt fleira.
Pallaefni er komið í hús og einnig bjóðum við upp á íslenskan brennivið fyrir arininn og Grillhyttuna uppí Hvanneyrarskál.