Festingar

Festingar


Múrboltar og festingar,
RAWLPLUG hefur framleitt festingar í rúm 90 ár og er þekkt fyrir gæði og áreiðanleika. Svo þekkt að RAWLPLUG er samnefnari fyrir múrtappa í daglegu máli í englandi. Múrboltar, reknaglar, skrúfur og festingar fyrir byggingariðnaðinn að ógleymdu 4ALL múrtöppunum sem halda hvort sem er í gipsi eða múr.

 

Festingar

Erum með vinkla til smíðar á sólpöllum,þökum og fl.
Vínklar
Súluskór
Þakanker
Gataplötur
Endilega kíkið inn og skoðið úrvalið wink