Ever build

Ever build


Everbuild er framleiðandi af vönduðum lím og þéttiefnum fyrir smiðinn og aðra iðnaðarmenn. Hvort sem það er að líma flísar eða þétta glugga þá er Everbuild með lausnina fyrir flest verkefni.
STIXALL límkíttið þekkja nánast allir landsmenn sem fjölhæft og yfirburðakítti sem má nota við allar aðstæður, líka í bleytu.
Puraflex K11 Fúgu-límkítti fyrir samskeyti þar sem líkur eru á hreyfingu, eins og við glugga og hurðakarma að ógleymdu Puraflex 40 Límkíttinu sem blikk og bílaiðnaðurinn þekkir vel eftir áratugareynslu.
Ásamt ótal fleiri vörum hefur Everbuild efnavörna fyrir iðnaðarmanninn.